Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegt eftirlit
ENSKA
co-regulation
DANSKA
samregulering
SÆNSKA
samreglering
FRANSKA
corégulation
ÞÝSKA
Koregulierung
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sameiginlegt eftirlit tryggir í einföldustu mynd lagaleg tengsl milli sjálfseftirlits og landsbundna löggjafans í samræmi við lagahefðir aðildarríkjanna.

[en] Co-regulation provides, in its minimal form, a legal link between self-regulation and the national legislator in accordance with the legal traditions of the Member States.

Skilgreining
[en] mechanism whereby an EU legislative act entrusts the attainment of the objectives defined by the legislative authority to parties which are recognised in the field (such as economic operators, the social partners, non-governmental organisations, or associations) (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira